Skip to content
Logo
Keppnisforritunarfélag Íslands
Félag keppnisforritara á Íslandi
GitHubDiscordFacebook

Forritunarkeppni framhaldsskólanna 2021

Forritunarkeppni framhaldsskólanna, Keppnir

banner orig

Í ár fór keppnin fram á netinu í annað sinn. Enn og aftur var metþátttaka og keppnin æsispennandi! Keppendur nýttu sér tæknina, settu upp fjarfundi með liðsfélögum, og spjölluðu í gegnum netið.

Efni

  • Dæmalýsingar
    • Alfa (fyrir hádegi, eftir hádegi)
    • Beta (fyrir hádegi, eftir hádegi)
    • Delta (fyrir hádegi, eftir hádegi)
  • Lausnarglærur (PDF)
  • Lýsingar, lausnir og prófunartilvik (GitHub)
  • Heildarniðurstöður