Skip to content
Logo
Keppnisforritunarfélag Íslands
Félag keppnisforritara á Íslandi
GitHubDiscordFacebook

Félagsaðild

Keppnisforritunarfélag Íslands er opið félag, og getur hver sem er orðið meðlimur. Beiðni um inngöngu í félagið skal vera send til stjórnar félagsins, og skal innihalda fullt nafn, kennitölu og netfang umsækjanda.

Árleg félagsgjöld eru 1337kr, og greiðast þau með millifærslu inn á eftirfarandi reikning sem tilheyrir félaginu. Vinsamlegast sendið staðfestingu til stjórnar félagsins.

  • Kennitala: 450417-0760
  • Reikningsnúmer: 301-26-010909