Dagatal
Félagið heldur eða tekur þátt í eftirfarandi atburðum árið 2025:
- Kynning á UTmesssunni - Harpan - 7. og 8. febrúar
- Forritunarkeppni Grunnskólanna - Tækniskólinn - febrúar
- Norðurlandaólympíuleikarnir í forritun - Háskólinn í Reykjavík - 5. mars kl 12:00 - 17:00
- Forritunarkeppni Framhaldsskólanna - Háskólinn í Reykjavík - 8. mars
- Eystrasaltsólympíuleikarnir í forritun - Pólland - 24. - 29. apríl
- Evrópsku ólympíuleikar stelpna í forritun - Bonn, Þýskaland - 14. - 20. júlí
- Alþjóðlegu ólympíuleikarnir í forritun - La Paz, Bólivía - 27. júlí - 3. ágúst
- Evrópsku ólympíuleikar grunnskólanema í forritun - Shumen, Búlgaría - 29. ágúst - 4. september
- Forritunarkeppni háskólanna á Íslandi - Háskólinn í Reykjavík - 13. september
- Forritunarkeppni háskólanna á norðurlöndunum - Háskóli Íslands - 4. október
- Mun kóða fyrir drykki - í Nóvember
- Norðvestur Evrópu háskólakeppnin í forritun - Karlsruhe, Þýskalandi - 28. - 30. nóvember