Skip to content
Logo
Keppnisforritunarfélag Íslands
Félag keppnisforritara á Íslandi
GitHubDiscordFacebook

Stofnfundur haldinn

Stofnfundur félagsins var haldinn í dag, 25. mars 2017, í Háskólanum í Reykjavík. Lög voru samin og eftirfarandi stjórn kosin:

  • Bjarki Ágúst Guðmundsson, formaður
  • Arnar Bjarni Arnarson, meðstjórnandi
  • Unnar Freyr Erlendsson, meðstjórnandi
  • Garðar Andri Sigurðsson, varamaður
  • Hannes Kristján Hannesson, varamaður
  • Hjalti Magnússon, varamaður

stofnfundur
Frá vinstri: Hannes, Arnar, Unnar, Bjarki, Garðar, Hjalti