Stelpur og tækni
Keppnisforritunarfélag Íslands tók þátt í Stelpur og tækni, árlegur atburður í Háskólanum í Reykjavík þar sem hátt í þúsund stelpur úr 9. bekkjum grunnskóla koma og læra um mismunandi tæknigreinar.
Félagið fjallaði um hvernig er hægt að nota forritun og tölvur til að leysa þrautir af mismunandi toga. Hægt er að finna þrautirnar, lausnir og fleiri tengla hér: Að leysa þrautir með forritun.