Skip to content
Logo
Keppnisforritunarfélag Íslands
Félag keppnisforritara á Íslandi
GitHubDiscordFacebook

Forritunarkeppni framhaldsskólanna 2020

Forritunarkeppni framhaldsskólanna, Keppnir

banner orig

Í ár fór keppnin fram á netinu vegna samkomubanns. Þátttaka var engu að síðu mjög góð, og keppnin æsispennandi! Keppendur nýttu sér tæknina, settu upp fjarfundi með liðsfélögum, og spjölluðu í gegnum netið. Það myndaðist rosalega skemmtileg stemning þrátt fyrir þetta óhefðbundna fyrirkomulag.

Efni

  • Dæmalýsingar
    • Alfa (Kattis)
    • Beta (Kattis)
    • Delta (Kattis)
  • Lausnarglærur (PDF)
  • Lýsingar, lausnir og prófunartilvik (GitHub)
  • Heildarniðurstöður