Eystrasaltsólympíuleikarnir 2024
— Eystrasaltsólympíuleikarnir, Keppnir
BOI (Baltic Olympiad in Informatics) 2024 var haldið 3. maí til 7. maí 2024 í Vilnius, Litháen.
Nemendurnir sem kepptu fyrir hönd Íslands voru:
- Eva Sóllilja Einarsdóttir, FB
- Frigg Einarsdóttir, MH
- Gunnsteinn Þór Ólason, Breiðholtsskóli
- Kristinn Hrafn Daníelsson, Tækniskólinn
- Moira Alicia Harté, MA
- Þórhallur Tryggvason, Tækniskólinn
Arnar Bjarni Arnarson, liðsstjóri, og Samúel Arnar Hafsteinsson, aðstoðarliðsstjóri, fylgdu nemendunum á keppnina.
Þórhallur Tryggvason var hæstur íslenskra keppenda með 50 stig.
Keppendur fóru á tæknisafn og sáu lasersýningu, þar sem var spilað tónlist með Tesla spólum. Seinna heimsóttu keppendur Trakai kastala og fóru í bátsferð.