Skip to content
Logo
Keppnisforritunarfélag Íslands
Félag keppnisforritara á Íslandi
GitHubDiscordFacebook

Vorkeppni HR í forritun 2019

Keppnir, Vorkeppni HR í forritun

Þann 19. maí var Vorkeppni HR í forritun haldin í Háskólanum í Reykjavík. Keppnin er einstaklingskeppni, en að þessu sinni tóku 14 keppendur þátt. Bernhard Linn Hilmarsson bar sigur úr býtum með öll 8 dæmin leyst. Í öðru sæti var Bjarni Dagur Thor Kárason með 5 dæmi, og rétt á eftir komu þeir Ásþór Björnsson og Sigurður Helgason með 4 dæmi hvor.

20190519 133912 small
Keppnin var æsispennandi

Efni

  • Dæmalýsingar (PDF, Kattis)
  • Lausnarglærur (PDF)
  • Lýsingar, lausnir og prófunartilvik (zip)
  • Heildarniðurstöður (Kattis, HTML)