Forritunarkeppni Háskóla Íslands 2019

Forritunarkeppni Háskóla Íslands 2019 var haldin 23. september í HÍ. Keppnin er liðakeppni, en að þessu sinni tóku 9 lið þátt – samtals 24 keppendur. Liðið Er fössari? bar sigur úr býtum með 3 dæmi leyst. Í öðru sæti var liðið Synir Sáms, og í þriðja sæti var liðið Bakstrætis bræðurnir, en þau leystu einnig 3 dæmi hvort, en með hærri tímarefsingu.

Efni

Leave a Reply

Your email address will not be published.